Rannsóknir - Research
- CV (PDF), (html)
- Field of research
- Publications (html), (PDF)
With hyperlinks to available articles
Með tengjum í greinar hjá tímaritunum eða alþjóðlegum forprentaþjónum.
Þær eru í PostScript- eða pdf-ham
Hvers konar rannsóknir stunda ég?
Einfaldir textar á íslensku um rannsóknir mínar.
In the news
- Ground state, and conventional, electroluminescence
A collection of lecture slides about or related to my research
held in various places.
MS ritgerðir, M.Sc. og M.Ed. theses
- Ingibjörg Magnúsdóttir,
Effects of shape on the far-infrared absorption of quantum dots, júní 1999.
- Sigurður I. Erlingsson,
Finite size effects in the far-infrared absorption of a confined 2DEG, júní 1999.
- Gabriel Vasile,
Magnetization of interacting confined two-dimensional electron systems, júlí 2002.
- Sigríður Sif Gylfadóttir,
Manipulating the persitent current in quantum rings, júní 2004.
- Jens Hjörleifur Bárðarson,
Grid-free ground state of molecules and transport in nanosystems, júní 2004.
- Gunnar Þorgilsson,
Transport of an electron wave packet through a nanostructure in a magnetic field, júní 2007.
- Ómar Valsson
Geometrical effects in transport through quantum wires with side-coupled quantum dots, júní 2008.
- Kristinn Torfason,
Quantum Transport in the Presence of a Local Time-Periodic Potential in a Magnetic Field, júní 2009.
- Nzar Rauf Abdullah
Time-dependent transport through a double quantum wire in a magnetic field, desember 2010.
- Csaba Daday,
Coulomb and Spin-Orbit Interaction Effects in a Mesoscopic Ring, ágúst 2011, (Leiðbeinandi: Andrei Manolescu HR).
- Ólafur Jónasson,
Nonperturbative Approach to Circuit Quantum Electrodynamics, febrúar 2012.
- Anton Heiðar Þórólfsson,
Coulomb Effects on the Spin Polarization in Quantum Wires, ágúst 2012, (Leiðbeinandi: Andrei Manolescu HR).
- Tómas Örn Rosdahl,
Snaking states and flux-periodic oscillations in cylindrical core-shell nanowires, maí 2014.
- Kristján Klausen,
A Treatise on the Magnetic Vector Potential, febrúar 2018.
- Elías Snorrason, Numerical applications of Kronecker sums and inverse Laplace transforms to solve generalized master equations in the non-Markovian regime, október 2020.
Doktors ritgerðir, Ph.D. theses
- Cosmin
Mihai Gainar, Signal propagation in open quantum wires,
desember 2010.
- Gunnar Þorgilsson, Modeling transport through semiconductor nanostructures
with Rashba spin-orbit interaction,
febrúar 2012, (Leiðbeinandi: Sigurður I. Erlingsson HR).
- Kristinn Torfason, Variations on Transport for a Quantum Flute,
mars 2013, (Leiðbeinandi: Andrei Manolescu HR).
- Thorsten Ludwig Arnold, The influence of cavity photons on the transient
transport of correlated electrons through a quantum ring with magnetic field and spin-orbit interaction, ágúst 2014.
- Nzar Rauf Abdullah, Cavity-photon controlled electron transport through quantum dots and waveguide systems, maí 2015.
Framhaldsnám
Ég lýsi því eftir nemendum í framhaldsnám í eðlisfræði þéttefnis
sem áhuga hafa á þróun vélbúnaðar í tölvur og samskiptatækni
framtíðarinnar. Rannsóknaverkefni geta fjallað um ljós-, segul-
eða leiðnieiginleika einstakra íhluta,
flutning spuna um kristalla í skertum víddum eða
grunneiningar skammtatölva. Nauðsynlegt er að taka tillit til
innbyrðis víxlverkana rafeindanna og nemendur verða því að vera
viðbúnir þungum tölulegum reikningum og forritunarvinnu í vibót
við greinireikninga. Auk sérhæfðari námskeiða verða nemendur að
kynna sér safneðlisfræði og fjöleindafræði. Búast má við að
hluta námskeiðanna verði að taka erlendis.
Rannsóknirnar verða unnar í sambandi við rannsóknahópa erlendis
með samskiptum um netið og heimsóknum.
Sérverkefni
Nemendur geta tekið sérverkefni til þess að kynnast sviðinu
betur. Sjö nemendur hafa unnið sérverkefni hjá mér.
Hér gefur að líta nokkur sérverkefni
Lokaverkefni