"Inngangur að skammtafræði", (EÐL306G haust 2013)
- Á haustmisseri 2013 verða fyrirlestrar á mánudögum klukkan 8:20-9:50
í VR-II-156 og á þriðjudögum klukkan 10:00-11:30 í VR-II-156.
Dæmatími verður á þriðjudögum klukkan 11:40-12:00 í VR-II-156
fyrir alla nemendur. (Þegar þörf verður á verður síðari fyrirlesturinn á þriðjudögum styttur
og dæmayfirferðin byrjar fyrr).
- Fyrsti fyrirlesturinn verður mánudaginn 26.08. 2013 klukkan 8:20.
- Hjálpargögn á prófi: Kennslubókin, handskrifaðar nótur nemenda og kennara, reiknivélar.
Leyfilegt er einnig að hafa með sér stærðfræðihandbók.
- Kennslubók: David J. Griffiths,
Introduction to Quantum Mechanics.
- Efni námskeiðisins er innihald kafla 1-4, 5.1, 5.2, 5.3.2, 6-7, 9.1 og 9.2. Áherslur má sjá
í fyrirlestranótum og dæmum.
Fyrirlestranótur
Dæmaupplýsingar 2011
Dæmaupplýsingar 2012
Dæmaupplýsingar 2013
Hjálpargögn
- Fyrir framtíðina er heppilegt að þekkja heildunartöflur Gradsteyn and Ryzhik
- Ódýr bók um sérföll: N. N.Lebedev
- Gnuplot:
Frjálst grafík-forrit fyrir öll stýrikerfi. Með Gnuplot er einfalt að útbúa
birtingarhæf gröf í tveimur eða þremur víddum.
- Maxima:
Frjálst (GPL) algebruforrit fyrir öll stýrikerfi. Maxima er byggt á
Macsyma sem smíðað var í MIT upp úr miðjum 7. áratug síðustu aldar.
Ég kann vel við wxMaxima
grafíska yfirborðið á Maxima. Í því eru flestar skipanir Maxima geranlegar með því að fylla út
reiti, og þá þarf minna að muna um "málfræðina".
Próf
Fróðleikur til gamans