Dæmi fyrir EÐL306G 2011
- Fyrsti skammtur fyrir dæmatíma 7. september 2011:
Skiladæmi: 1.5 og 1.7 í kennslubók, (Skilafrestur: föstudagur 2. september 2011 klukkan 16:00), Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 1.9, 1.15 og 1.16 í bók, Lausnir tímadæma
- Annar skammtur fyrir dæmatíma 14. september 2011:
Skiladæmi: 2.5 og 2.7 í kennslubók, (Skilafrestur: föstudagur 9. september 2011 klukkan 16:00), Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 2.6, 2.14 og 2.15 í bók, Lausnir tímadæma
- Þriðji skammtur fyrir dæmatíma 21. september 2011:
Skiladæmi: 2.12 og 2.21 í kennslubók, (Skilafrestur: föstudagur 16. september 2011 klukkan 16:00), Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 2.19, og 2.22 í bók, Lausnir tímadæma
- Fjórði skammtur fyrir dæmatíma 28. september 2011:
Skiladæmi:
- Finnið dreifiástönd (E>0) mættisins
V(x)=α[δ(x)+δ(x+a)]. Teiknið gröf af framferðar- og
endurkaststuðlunum. Sannreynið að líkindin séu varðveitt við áreksturinn við mættið.
(Skilafrestur: föstudagur 23. september 2011 klukkan 16:00).
Lausn skiladæmis og gnuplot skrifta.
Ég bæti líka við skriftu fyrir 3D graf.
Tímadæmi: 2.34, og 2.44 í bók. Lausnir tímadæma.
- Fimmti skammtur fyrir dæmatíma 05. október 2011:
Skiladæmi:
- Finnið bundnu ástönd mættisins
V(x)=-α[δ(x)+δ(x+a)]. Teiknið bylgjuföllin.
Gerið graf af eiginorkunni fyrir ástöndin sem fall af styrk
mættisins, α. Notið eðlilega skölun breytistærða fyrir
gröfin og berið saman við eiginorku eins delta-brunns.
(Skilafrestur: föstudagur 30. september 2011 klukkan 16:00).
Lausn skiladæmis.
Tímadæmi: 2.46, og 2.47 í bók. Lausnir tímadæma
- Sjötti skammtur fyrir dæmatíma 12. október 2011:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 7. október 2011 klukkan 16:00):
- Dæmi 3.13 í bók
- Hamiltonvirki tvístigakerfis er gefinn með
H=E(|1><1|-|2><2|+i|1><2|-i|2><1|),
þar sem ástöndin |1> og |2> mynda staðlaðan fullkominn grunn og
E er fasti með vídd orku. Finnið eigingildi og eiginvigra
H. Hvernig lítur virkinn H út í nýja grunni eiginvigranna?
Hver eru væntigildi H fyrir ástöndin |1> og |2>?
- Lausnir skiladæma.
- Tímadæmi: 3.21, 3.22 og 3.27 í bók. Lausnir tímadæma
- Sjöundi skammtur fyrir dæmatíma 19. október 2011:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 14. október 2011 klukkan 16:00):
- Dæmi 4.22 í bók
- Táknum ástöndin í vetnisatóminu með |nlm>. Rafeind í vetnisatómi
er í ástandinu [4|100>+3|211>-|210>+sqrt{10}|21-1>]/6.
- Finnið væntigildi orku rafeindarinnar
- Hvert er væntigildi L2?
- Finnið væntigildi Lz
- Lausnir skiladæma.
Tímadæmi: 4.27 og 4.29 í bók. Lausnir tímadæma
Áttundi skammtur fyrir dæmatíma 26. október 2011:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 21. október 2011 klukkan 16:00):
Tímadæmi: 3.39((a) og (b)) og 4.56. Lausnir tímadæma.
Níundi skammtur fyrir dæmatíma 2. nóvember 2011:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 28. október 2011 klukkan 16:00):
Tímadæmi: 5.4 og 5.20. Lausnir tímadæma.
Tíundi skammtur fyrir dæmatíma 9. nóvember 2011:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 4. nóvember 2011 klukkan 16:00):
Tímadæmi: 6.4 og 6.30. Lausnir skiladæma.
Ellefti skammtur fyrir dæmatíma 16. nóvember 2011:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 11. nóvember 2011 klukkan 16:00):
Tímadæmi: 6.32 og 6.33. Lausnir skiladæma.
Tólfti skammtur fyrir dæmatíma 23. nóvember 2011:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 18. nóvember 2011 klukkan 16:00):
Tímadæmi: 9.2 og 9.11. Lausnir skiladæma.
Viðar Guðmundsson
23.08.2012