"Varmafræði og inngangur að safneðlisfræði", (EFN307G og EFN315G haust 2017)



Fyrirlestranótur 2010
Fyrirlestranótur 2017
Dæmaupplýsingar 2010
Dæmaupplýsingar 2017

Gróft yfirlit námsefnis

Kafli Efni EFN307 EFN315 Vika Hlutar námskeiðis
1 Inngangur X X 1 Undirstöður
2 Varmi X X 1
3 Líkindi X X 1
4 Hitastig og vægi Boltzmanns X X 1-2
5 Dreifing Maxwell og Boltsmanns X X 2 Hreyfifræði
6 Þrýstingur X X 3
7 Sameindaleki X X 3
8 Meðal frjáls spölur og árekstrar X X 4
9 Flutningseiginleikar gass X X 4
11 Orka X X 5 Varmafræði
12 Jafnhita- og óvermin ferli X X 5
13 Varmavélar og annað lögmálið X X 6
14 Óreiða X X 6
16 Varmafræðileg mætti X X 7
18 Þriðja lögmálið X X 7
19 Jafndreifing orku X X 8 Safneðlisfræði
20 Kórsumman X X 2
21 Safneðlisfræði kjörgass X X 9
22 Efnamættið X X 9-10
23 Ljóseindir X 13
24 Hljóðeindir X 13
26 Raungas X X 10
29 Skammtadreifingar X 11-12
30 Skammtagös og þéttur X 12-13


Fróðleikur til gamans



VG, 04.12. 2017