Eðlisfræði 2


Minnisblöð


Dæmareikningur


Rafsegulfræði í efni


Verklegur hluti

Allar upplýsingar um verklega hluta námskeiðisins er að finna á heimasíðu Ara Ólafsonar

Gömul próf

Ég samdi prófin 1998-2001, og 2005-2008.

Fyrirlestranótur

Hér eru handskrifaðar nótur mínar af fyrirlestrunum. Ég hef skannað þær inn og minnkað skrárnar eins og hægt er. Nóturnar eru útlínur fyrirlestrar og koma ekki í stað bókar en eiga að geta sparað nemendum uppskrift í tímum. Ég á eftir að endurskoða efnið fyrir vormisseri 2009.
Á vefnum má finna upptökur á fyrirlestrum Walters Lewin við MIT úr samsvarandi námskeiði 2002. Í sínu námskeiði gerði Walter Levin mikið af góðum sýnitilraunum. Á vef hans eru ýmsar upplýsingar sem gott er að hafa til samanburðar. Þið takið eftir að kennsluvefur MIT er opinn allri heimsbyggðinni og efni er dreift samkvæmt stöðlum sem neyða ekki notandann til að nota eitt tiltekið stýrikerfi. Kennsluefni fyrir nýrri útgáfu á námskeiðinu í MIT 2007 er líka á vefnum.

Dreifing einkunna á fyrri árum, (Uppfært 16.05.2006)


Þægileg hjálparforrit, (Uppfært 06.01.2007)


Fréttir um nýjungar tengdar rafsegulfræði


Viðar Guðmundsson
03.03.2011