TaiNan City (台南市/臺南市) in September 2007

Fjöldi mynda: 48
Gert: Þriðjudaginn 2. október 2007


TaiNan (台南, Suðurhjalli) var fyrr á öldum höfuðborg Tævans (臺灣, Hjallabugða). TaiNan er mikil menningarborg þekkt fyrir matargerð og fræga einstaklinga sem hafa gert það gott innan og utanlands. Hún er annað skautið í allri gerjun stjórnmála á eyjunni, mótvægi við núverandi höfuðborg TaiPei (台北, Norðurhjalli). Ég átti þess kost í lok september 2007 að skjótast með nýju ofurhraðlestinni frá HsinChu (新竹, Nýr Reyr) til TaiNan á litla ráðstefnu í eðlisfræði í nokkra daga. Í lestinni eru allar tilkynningar á Mandarín-kínversku, Hokló (Tævönsku), Hakka og Ensku þannig að ekki fór milli mála hvenær var komið til TaiNan. Ég gat ekki á mér setið að taka nokkrar myndir þessar fáu stundir sem ekki var verið að ræða eðlisfræði. Á myndunum má sjá virki nokkuð sem Hollendingar byggðu á 17. öld sem verslunarstað. Þar sést líka tré sem tekið hefur yfir hús, hmm einmitt eitt af þessum stofutrjám á Skerinu. Svo er alltaf jafn gaman að taka myndir af fólki úti á götu við leik og störf. Stór Háskóli (National Cheng Kung University, 國立成功大學) er í borginni og fjöldinn allur af hofum. TaiNan er einnig þekkt fyrir mjög fjöruga Nýárshátíð þar sem óvenjulegum fornum siðum er vel við haldið.
thumbs/img_5457.jpg
3456 x 2304
(3131 Kb)
thumbs/img_5460.jpg
3456 x 2304
(3138 Kb)
thumbs/img_5468.jpg
3456 x 2304
(2295 Kb)
thumbs/img_5469.jpg
3456 x 2304
(3759 Kb)
thumbs/img_5470.jpg
3456 x 2304
(3227 Kb)
thumbs/img_5471.jpg
3456 x 2304
(3329 Kb)
thumbs/img_5472.jpg
3456 x 2304
(3302 Kb)
thumbs/img_5475.jpg
3456 x 2304
(3971 Kb)
thumbs/img_5478.jpg
3456 x 2304
(2855 Kb)
thumbs/img_5479.jpg
3456 x 2304
(4365 Kb)
thumbs/img_5482.jpg
3456 x 2304
(3042 Kb)
thumbs/img_5484.jpg
3456 x 2304
(4323 Kb)
thumbs/img_5487.jpg
3456 x 2304
(3554 Kb)
thumbs/img_5491.jpg
3456 x 2304
(4104 Kb)
thumbs/img_5498.jpg
3456 x 2304
(2921 Kb)
thumbs/img_5499.jpg
3456 x 2304
(3953 Kb)
thumbs/img_5501.jpg
3456 x 2304
(3529 Kb)
thumbs/img_5504.jpg
3456 x 2304
(3253 Kb)
thumbs/img_5505.jpg
3456 x 2304
(3461 Kb)
thumbs/img_5506.jpg
3456 x 2304
(3700 Kb)
thumbs/img_5508.jpg
3456 x 2304
(3464 Kb)
thumbs/img_5511.jpg
3456 x 2304
(3970 Kb)
thumbs/img_5512.jpg
3456 x 2304
(3906 Kb)
thumbs/img_5521.jpg
3456 x 2304
(4551 Kb)
thumbs/img_5523.jpg
3456 x 2304
(4553 Kb)
thumbs/img_5524.jpg
3456 x 2304
(3462 Kb)
thumbs/img_5528.jpg
3456 x 2304
(3076 Kb)
thumbs/img_5535.jpg
3456 x 2304
(3383 Kb)
thumbs/img_5537.jpg
3456 x 2304
(3627 Kb)
thumbs/img_5541.jpg
3456 x 2304
(4189 Kb)
thumbs/img_5543.jpg
3456 x 2304
(3387 Kb)
thumbs/img_5544.jpg
3456 x 2304
(3881 Kb)
thumbs/img_5550.jpg
3456 x 2304
(4080 Kb)
thumbs/img_5558.jpg
3456 x 2304
(3414 Kb)
thumbs/img_5565.jpg
3456 x 2304
(3027 Kb)
thumbs/img_5566.jpg
3456 x 2304
(3326 Kb)
thumbs/img_5582.jpg
3456 x 2304
(3921 Kb)
thumbs/img_5584.jpg
3456 x 2304
(3778 Kb)
thumbs/img_5585.jpg
3456 x 2304
(3431 Kb)
thumbs/img_5588.jpg
3456 x 2304
(3352 Kb)
thumbs/img_5594.jpg
3456 x 2304
(3763 Kb)
thumbs/img_5596.jpg
3456 x 2304
(2944 Kb)
thumbs/img_5597.jpg
3456 x 2304
(3756 Kb)
thumbs/img_5600.jpg
3456 x 2304
(2988 Kb)
thumbs/img_5606.jpg
3456 x 2304
(3405 Kb)
thumbs/img_5608.jpg
3456 x 2304
(3857 Kb)
thumbs/img_5615.jpg
3456 x 2304
(3467 Kb)
thumbs/img_5616.jpg
3456 x 2304
(3989 Kb)