From Cheng-Huang Temple (城隍廟) through Shi-Men traditional market in HsinChu (新竹) in October 2007

Fjöldi mynda: 36
Gert: Þriðjudaginn 23. október 2007


Engin heimsókn til HsinChu (新竹) á Tævan (臺灣) er fullkomin án þess að koma við í Cheng-Huang Hofunum (城隍廟) og rölta síðan eftir eldgömlum Shi-Men Markaðinum. HsinChu er sérstök borg fyrir blöndu af hátækni og lifandi sögu fyrri tíma. Í borginni eru tveir frægir háskólar og risastór vísindagarður þar sem stór hluti af hátækniútflutningi Tævans er framleiddur. Nærri vesturhliði miðborgarinnar eru hofin og þessi gamli markaður, eiginlega þröng slóð milli gamalla húsa. Bæði eru vitni um umburðarlyndi Tævana, hofin eru sambyggð fyrir iðkendur Búddatrúar og Taóisma. Þau eru umlukin eldhúsum, þar sem hægt er að borða frægustu rétti HsinChu-búa. Hér blandast trúabrögð, hindurvitni, kaupmennska og gestrisni betur saman en þau hafa nokkurn tíma gert á vesturlöndum. Rétt fyrir hornið er gamli markaðurinn, þar sem allir, gangandi, hjólandi, og vélhjólandi eru velkomnir. Markaðurinn endar síðan rétt við nýtísku verslunarhof, FE21, búðasamstæðu á mörgum hæðum með vörum frá flestum heimshornum.
thumbs/img_6095.jpg.jpg
3456 x 2304
(3996 Kb)
thumbs/img_6101.jpg.jpg
3456 x 2304
(3179 Kb)
thumbs/img_6102.jpg.jpg
3456 x 2304
(3608 Kb)
thumbs/img_6104.jpg.jpg
3456 x 2304
(3942 Kb)
thumbs/img_6106.jpg.jpg
3456 x 2304
(3788 Kb)
thumbs/img_6108.jpg.jpg
3456 x 2304
(4285 Kb)
thumbs/img_6110.jpg.jpg
3456 x 2304
(3502 Kb)
thumbs/img_6113.jpg.jpg
3456 x 2304
(3710 Kb)
thumbs/img_6114.jpg.jpg
3456 x 2304
(3416 Kb)
thumbs/img_6115.jpg.jpg
3456 x 2304
(3990 Kb)
thumbs/img_6118.jpg.jpg
3456 x 2304
(3925 Kb)
thumbs/img_6119.jpg.jpg
3456 x 2304
(3621 Kb)
thumbs/img_6120.jpg.jpg
3456 x 2304
(3824 Kb)
thumbs/img_6122.jpg.jpg
3456 x 2304
(4082 Kb)
thumbs/img_6124.jpg.jpg
3456 x 2304
(4073 Kb)
thumbs/img_6125.jpg.jpg
3456 x 2304
(2725 Kb)
thumbs/img_6126.jpg.jpg
3456 x 2304
(3588 Kb)
thumbs/img_6128.jpg.jpg
3456 x 2304
(4275 Kb)
thumbs/img_6129.jpg.jpg
3456 x 2304
(3878 Kb)
thumbs/img_6132.jpg.jpg
3456 x 2304
(3355 Kb)
thumbs/img_6133.jpg.jpg
3456 x 2304
(3319 Kb)
thumbs/img_6134.jpg.jpg
3456 x 2304
(4046 Kb)
thumbs/img_6137.jpg.jpg
3456 x 2304
(3741 Kb)
thumbs/img_6138.jpg.jpg
3456 x 2304
(3534 Kb)
thumbs/img_6140.jpg.jpg
3456 x 2304
(3666 Kb)
thumbs/img_6141.jpg.jpg
3456 x 2304
(3496 Kb)
thumbs/img_6143.jpg.jpg
3456 x 2304
(3926 Kb)
thumbs/img_6145.jpg.jpg
3456 x 2304
(3639 Kb)
thumbs/img_6150.jpg.jpg
3456 x 2304
(3541 Kb)
thumbs/img_6151.jpg.jpg
3456 x 2304
(3520 Kb)
thumbs/img_6152.jpg.jpg
3456 x 2304
(3953 Kb)
thumbs/img_6153.jpg.jpg
3456 x 2304
(3778 Kb)
thumbs/img_6154.jpg.jpg
3456 x 2304
(3322 Kb)
thumbs/img_6155.jpg.jpg
3456 x 2304
(3030 Kb)
thumbs/img_6158.jpg.jpg
3456 x 2304
(4095 Kb)
thumbs/img_6159.jpg.jpg
3456 x 2304
(3767 Kb)