TæPei 101 í júní 2005

Fjöldi mynda: 20
Gert þann: Mánudagur 20. júní 2005


Tröllaukið stendur hæsta hús veraldar í TæPei með sína 509 metra og 101 hæð. 20 hæða hús í grendinni hverfa í skuggann. Hraðlifta flytur forvitna upp á útsýnishæð á 37 sekúndum. Undir útsýnishæðinni hangir 670 tonna stálkúla til að deyfa hreyfingar hússins í vindi og jarðskjálftum. TæPei, höfuðborg Tævans er í dölum og fjörðum á norðurhluta eyjarinnar skammt frá mótum þriggja fleka jarðarinnar. Hér endar Evrasíuflekinn og rekst á Kyrrahafs- og Filipseyjaflekana.
thumbs/T_01.jpg
TæPei 101
(569 Kb)
thumbs/T_02.jpg
Tævanska bambusútlitið
(496 Kb)
thumbs/T_03.jpg
509 metrar
(502 Kb)
thumbs/T_04.jpg
101 hæð +
(582 Kb)
thumbs/T_05.jpg
Í öllu sínu veldi
(712 Kb)
thumbs/T_06.jpg
T_06.jpg
(488 Kb)
thumbs/T_07.jpg
Staðið við Berlín
(720 Kb)
thumbs/T_08.jpg
HsinKuang með sínar 44 hæðir
(450 Kb)
thumbs/T_09.jpg
Sýningarhöllin
(592 Kb)
thumbs/T_10.jpg
SunYatSen Minnishöllin
(502 Kb)
thumbs/T_11.jpg
T_11.jpg
(634 Kb)
thumbs/T_12.jpg
T_12.jpg
(662 Kb)
thumbs/T_13.jpg
Útsýnishæðin
(397 Kb)
thumbs/T_14.jpg
T_14.jpg
(523 Kb)
thumbs/T_15.jpg
Dalur í suður
(567 Kb)
thumbs/T_16.jpg
Þrjár stórar frá Stuttgart, TæPei og TæNan
(623 Kb)
thumbs/T_17.jpg
670 tonna kúla til að bæta stöðugleikann
(334 Kb)
thumbs/T_18.jpg
Kúlan að ofan
(265 Kb)
thumbs/T_19.jpg
Útskýringar fyrir kúluna
(359 Kb)
thumbs/T_20.jpg
Á heimleið
(868 Kb)