Dæmaskammtur 12 fyrir Aflfræði (EÐL302G) 2019


Nauðsynlegt er að lesa síðuna með UTF-8 kóðun í vafra
  1. Dæmi 14-01 í bók Douglas Cline.

  2. Dæmi 14-03 í bók Douglas Cline.

  3. Dæmi 14-05 í bók Douglas Cline.

  4. Hringur með massa M og geisla R er hengdur upp og getur sveiflast frjálst í sléttu hringsins. Á hringnum er perla með massa m sem runnið getur viðnámslaust á honum. Finnið hætti smárra sveiflna kerfisins. Finnið upphafsskilyrði sem leiða aðeins til eins sveifluháttar. Lýsið sveifluháttunum.



Viðar Guðmundsson
28.10.2019