Dæmaskammtur 10 fyrir Aflfræði (EÐL302G) 2019
Nauðsynlegt er að lesa síðuna með UTF-8 kóðun í vafra
- Dæmi 13-06 í bók Douglas Cline.
- Dæmi 13-10 í bók Douglas Cline.
- Í kúlu úr einsleitu efni með geisla R er hol
með geisla r. Miðað við miðju kúlunnar er miðja holsins
í punkti (a1,a2,a3)
ef notað er kartískt hnitakerfi. Finnið tregðuþin
kúlunnar með holinu.
- Einsleit keila hefur massa M, hæð h og geisla grunnflatar R.
- Finnið tregðuþin hennar fyrir snúning um topppunktinn.
- Finnið tregðuþin hennar fyrir snúning um massamiðju.
Viðar Guðmundsson
17.10.2019