Dæmaskammtur 04 fyrir Aflfræði (EÐL302G) 2015


Nauðsynlegt er að lesa síðuna með UTF-8 kóðun í vafra
  1. Dæmi 5-15 í bók. Athugið hvar lögmál Gauß er notað í líkaninu og hvernig mætti reikna ef ρ væri ekki fasti heldur fall af fjarlægðinni frá miðju jarðar, r.
  2. Dæmi 5-09 í bók.
  3. Hugsum okkur kúlu með massadreifingu sem er aðeins háð fjarlægð frá miðju hennar, ρ=ρ(r). Í kúlunni er þyngdarsviðið vegna massa hennar óháð r. Finnið massadreifinguna ρ(r). Athugið sérstaklega þyngdarsviðið og massadreifinguna innst í kúlunni.
  4. Massa er jafndreift í x-y-sléttunni þannig tvívíð massadreifing með fastan þéttleika ρs myndast. Finnið þyngdarsviðið og mættið utan x-y-sléttunnar.
  5. Dæmi 6-11 í bók.
  6. Dæmi 6-07 í bók.



Viðar Guðmundsson
07.09.2015