Dæmaskammtur 02 fyrir Aflfræði (EÐL302G) 2015


Nauðsynlegt er að lesa síðuna með UTF-8 kóðun í vafra
  1. Dæmi 3-13 í bók.
  2. Stór gegnheil kúla flýtur í sléttu vatnsyfirborði þannig að upp úr stendur hluti annars hvels hennar með hæð yfir vantsyfirborðinu sem er minni en geisli hennar. Hvernig er krafturinn sem þarf til að ýta henni neðar háður staðsetningu? Hvað er hægt að segja um smáar lóðréttar sveiflur kúlunnar ef hægt er að horfa fram hjá bylgjum á vatninu? Hver er afleiðujafna sveiflnanna? Gerum ráð fyrir því að sveiflurnar séu nógu smáar til þess að hún fari hvorki á kaf né miðja hennar komist upp fyrir vatnsyfirborðið.
  3. Dæmi 3-8 í bók.
  4. Dæmi 3-11 í bók. Getum við skilið þrepin sem virðast birtast þegar viðnámskrafturinn er lágur? Hvers vegna hverfa þrepin fyrir hærri viðnámskraft?
  5. Gerið tilraun með gröf af heildarorkunni fyrir deyfða þvingaða sveifilinn sem sýna áhrif svipulu lausnarinnar í byrjun.
  6. Dæmi 3.4 í bók.



Viðar Guðmundsson
24.08.2015