(36 Kb)
|
(174 Kb)
|
Bjólfur er með 130 2.8 GHz Intel örgjörvum með 800 MHz FSB, 134GB í vinnsluminni og 5,2 TB í diskaplássi, Linux stýrikerfi, gígabita neti. Móðurvélin er tveggja örgjörva Xeon vél með 1 TB í diskaplássi. Bjólfur er helmingur ofurþyrpingar eða klasa sem er staðsettur á Háskólasvæðinu og hjá Íslenskum orkurannsóknum. Hér til hægri eru frekar tilgreind verkefni frá nanóskala sameinda og örkristalla upp í fiskistofna, vetrarlægðir og jarðhitasvæði. Fréttatilkynning um Bjólf |
|
|
|
|
|