Tævanskt "Mjá"

Number of images: 28
Created on: miðvikudagur 19. febrúar 2003


"Mjá" þýðir hof á mandarínsku og fjöldi þeirra prýðir Tævan. Hofin eru tengd ýmsum trúarbrögðum, Taóisma, Kon-Fú-Tze, Búddisma, forfeðravirðingu og svo framvegis. Þau eru opin öllum án undartekningar og aldrei hefur verið stuggað við okkur með myndavélinar. Enginn hefur reynt að boða okkur trú, en okkur hefur verið boðið te.

Í stærri hofum er iðandi mannlíf. Fólk kemur og fer, er á tali við sín máttarvöld, faxar framliðnum pening í gegnum eld og fær sér að borða. Tævanir eru miklir matmenn þó það sjáist almennt ekki á holdafarinu og í hofgarðinum eða allt í kringum það eru götueldhús sem bjóða upp á ljúffenga smárétti af öllum gerðum. Sölumenn selja reykelsi, og skipta yfir í gjaldmiðil framliðinna.

Trúariðkun landsmanna eru ekki einskorðuð við hofin, því oft má sjá smá altari í eldri búðum og veitingarhúsum, og peningabrennsluofna og fórnarborð á gangstéttum fyrir framan búðir og vinnustaði á stórhátíðum.

Á nýárshátíðinni flykkist fólk til hofanna, þakkar liðið ár og kemur óskum sínum á framfæri með fórnargjöfum og forláta lömpum sem skrýða hofin. Himnaljós er sett a loft og krakkar bera lampa og luktir um bæina.
thumbs/im_01.png
im_01.jpg
1136 x 852
(149 Kb)
thumbs/im_02.png
im_02.jpg
852 x 1136
(173 Kb)
thumbs/im_03.png
im_03.jpg
1136 x 852
(191 Kb)
thumbs/im_04.png
im_04.jpg
1136 x 852
(183 Kb)
thumbs/im_05.png
im_05.jpg
1136 x 852
(230 Kb)
thumbs/im_06.png
im_06.jpg
1136 x 852
(217 Kb)
thumbs/im_07.png
im_07.jpg
1136 x 852
(117 Kb)
thumbs/im_08.png
im_08.jpg
1136 x 852
(208 Kb)
thumbs/im_09.png
im_09.jpg
1136 x 852
(161 Kb)
thumbs/im_10.png
im_10.jpg
1136 x 852
(160 Kb)
thumbs/im_11.png
im_11.jpg
1136 x 852
(75 Kb)
thumbs/im_12.png
im_12.jpg
1136 x 852
(176 Kb)
thumbs/im_13.png
im_13.jpg
1136 x 852
(179 Kb)
thumbs/im_14.png
im_14.jpg
1136 x 852
(187 Kb)
thumbs/im_15.png
im_15.jpg
1136 x 852
(187 Kb)
thumbs/im_16.png
im_16.jpg
1136 x 852
(183 Kb)
thumbs/im_17.png
im_17.jpg
1136 x 852
(257 Kb)
thumbs/im_18.png
im_18.jpg
1136 x 852
(231 Kb)
thumbs/im_19.png
im_19.jpg
1136 x 852
(223 Kb)
thumbs/im_20.png
im_20.jpg
1136 x 852
(213 Kb)
thumbs/im_21.png
im_21.jpg
1136 x 852
(245 Kb)
thumbs/im_22.png
im_22.jpg
1136 x 852
(164 Kb)
thumbs/im_23.png
im_23.jpg
1136 x 852
(156 Kb)
thumbs/im_24.png
im_24.jpg
1136 x 852
(171 Kb)
thumbs/im_25.png
im_25.jpg
1136 x 852
(163 Kb)
thumbs/im_26.png
im_26.jpg
1136 x 852
(197 Kb)
thumbs/im_27.png
im_27.jpg
1136 x 852
(198 Kb)
thumbs/im_28.png
im_28.jpg
1136 x 852
(167 Kb)