Söngur, dans og gleði

Number of images: 27
Created on: þriðjudagur 21. janúar 2003


HsinChu-búar eru ákaflega söngelskir. Niðri í bæ eru tvö svið, annað við Austurhliðið og hitt við lækinn. Þar eru iðulega hópar að syngja eða dansa um helgar og að kveldi til á virkum dögum. Við Næturmarkaðinn er þriðja sviðið sem oft er notað til danssýninga eða funda. Við aðalhofið eru bæði inni- og útisvið fyrir óperur og leiksýningar. Á öllum þessum stöðum njóta hópar að sýna getu sína og skemmta áhorfendum frítt. Í kringum Austurhliðið stunda unglingar break-dans og aðra dansiðju sem ég kann ekki að nefna. Í strætó sér bílstjórinn um að söngur berist til allra farþega í gegnum útvarpið. Á nokkrum torgum og inni á veitingarhúsum keppast HsinChu-búar, ungir sem aldnir, við að syngja karaóke.

Ofan á allt kjagar hinn syngjandi öskubíll um stræti borgarinnar og kallar með stefi eftir Beethoven á íbúana að vera tilbúna við vegkantinn með ruslið sitt.

Hér eru myndir frá nokkrum þessara staða.
thumbs/m_01.png
m_01.jpg
1136 x 852
(145 Kb)
thumbs/m_02.png
m_02.jpg
1136 x 852
(207 Kb)
thumbs/m_03.png
m_03.jpg
1136 x 852
(179 Kb)
thumbs/m_04.png
m_04.jpg
1136 x 852
(218 Kb)
thumbs/m_05.png
m_05.jpg
1136 x 852
(231 Kb)
thumbs/m_06.png
m_06.jpg
1136 x 852
(169 Kb)
thumbs/m_07.png
m_07.jpg
1136 x 852
(147 Kb)
thumbs/m_08.png
m_08.jpg
1136 x 852
(270 Kb)
thumbs/m_09.png
m_09.jpg
852 x 1136
(174 Kb)
thumbs/m_10.png
m_10.jpg
1136 x 852
(218 Kb)
thumbs/m_11.png
m_11.jpg
1136 x 852
(170 Kb)
thumbs/m_12.png
m_12.jpg
1136 x 852
(157 Kb)
thumbs/m_13.png
m_13.jpg
1136 x 852
(214 Kb)
thumbs/m_14.png
m_14.jpg
1136 x 852
(205 Kb)
thumbs/m_15.png
m_15.jpg
1136 x 852
(208 Kb)
thumbs/m_16.png
m_16.jpg
1136 x 852
(179 Kb)
thumbs/m_17.png
m_17.jpg
1136 x 852
(176 Kb)
thumbs/m_18.png
m_18.jpg
1136 x 852
(184 Kb)
thumbs/m_19.png
m_19.jpg
1136 x 852
(196 Kb)
thumbs/m_20.png
m_20.jpg
1136 x 852
(195 Kb)
thumbs/m_21.png
m_21.jpg
1136 x 852
(214 Kb)
thumbs/m_22.png
m_22.jpg
1136 x 852
(195 Kb)
thumbs/m_23.png
m_23.jpg
1136 x 852
(145 Kb)
thumbs/m_24.png
m_24.jpg
1136 x 852
(161 Kb)
thumbs/m_25.png
m_25.jpg
1136 x 852
(88 Kb)
thumbs/m_26.png
m_26.jpg
1136 x 852
(148 Kb)
thumbs/m_27.png
m_27.jpg
1136 x 852
(197 Kb)