Á Tævönskum markaði

Number of images: 29
Created on: mánudagur 20. janúar 2003


Stór þáttur í menningunni á Tævan er markaður. Á morgunmarkaði fæst allt nýtt og ferkst í matinn, sérstaklega grænmeti. Á eftirmiðdagsmarkaði er meiri áhersla á kjöt og fisk. Á næturmarkaði ægir öllu saman, matvöru, klæðnaði, ýmsu til skemmtunar og hefðbundnum lækningum.

Ég hef tekið saman nokkrar myndir hér frá mismunandi mörkuðum í HsinChu, Taipei, TaiChung og PeiPu. Því miður vantar myndir af götueldhúsunum sem eru alltaf líka á mörkuðum og yfirleitt á öllum fjölförnum götum. Á fiskmarkaði er venjulega hægt að fá nýjan fisk með sér heim eða skorinn hráan, soðinn eða steiktan beint á diskinn. Lambið fæst í heitri kjötsúpu og steikta öndin eða svarti kjúklingurinn brytjaður niður í ræmur. Froskarnir koma í heilu lagi eða hamflettir, en með öllu er vel útilátinn hvítlaukur. Hvítlauksrifin er hægt að kaupa í kílóavís fersk mokuðum upp úr tunnum.

Í eftirrétt er ágætt að gæða sér á innlendum ávöxtum. Þar er hægt að nefna ananas, banana, guave, mangó, mandarínur, appelsínur og ávexti sem engin íslensk nöfn eru til á.

Sem snakk bjóðast síðan þurkuð síli, loðna, ávextir, þang og harðfiskur. Þessu er gott að skola niður að lokum með góðu oolong tei ræktuðu í hlíðunum á þessari fjöllóttu eyju.
thumbs/m_01.png
m_01.jpg
1136 x 852
(213 Kb)
thumbs/m_02.png
m_02.jpg
1136 x 852
(179 Kb)
thumbs/m_03.png
m_03.jpg
1136 x 852
(166 Kb)
thumbs/m_04.png
m_04.jpg
1136 x 852
(177 Kb)
thumbs/m_05.png
m_05.jpg
1136 x 852
(184 Kb)
thumbs/m_06.png
m_06.jpg
1136 x 852
(179 Kb)
thumbs/m_07.png
m_07.jpg
1136 x 852
(141 Kb)
thumbs/m_08.png
m_08.jpg
1136 x 852
(198 Kb)
thumbs/m_09.png
m_09.jpg
1136 x 852
(212 Kb)
thumbs/m_10.png
m_10.jpg
1136 x 852
(185 Kb)
thumbs/m_11.png
m_11.jpg
1136 x 852
(162 Kb)
thumbs/m_12.png
m_12.jpg
1136 x 852
(181 Kb)
thumbs/m_13.png
m_13.jpg
1136 x 852
(132 Kb)
thumbs/m_14.png
m_14.jpg
1136 x 852
(172 Kb)
thumbs/m_15.png
m_15.jpg
1136 x 852
(185 Kb)
thumbs/m_16.png
m_16.jpg
1136 x 852
(157 Kb)
thumbs/m_17.png
m_17.jpg
1136 x 852
(190 Kb)
thumbs/m_18.png
m_18.jpg
1136 x 852
(196 Kb)
thumbs/m_19.png
m_19.jpg
1136 x 852
(193 Kb)
thumbs/m_20.png
m_20.jpg
1136 x 852
(155 Kb)
thumbs/m_21.png
m_21.jpg
1136 x 852
(196 Kb)
thumbs/m_22.png
m_22.jpg
1136 x 852
(156 Kb)
thumbs/m_23.png
m_23.jpg
1136 x 852
(170 Kb)
thumbs/m_24.png
m_24.jpg
1136 x 852
(185 Kb)
thumbs/m_25.png
m_25.jpg
1136 x 852
(202 Kb)
thumbs/m_26.png
m_26.jpg
1136 x 852
(189 Kb)
thumbs/m_27.png
m_27.jpg
1136 x 852
(182 Kb)
thumbs/m_28.png
m_28.jpg
1136 x 852
(181 Kb)
thumbs/m_29.png
m_29.jpg
1136 x 852
(185 Kb)