nano.raunvis.hi.is


Þyrping 16 Citum tölva fyrir þunga samhliða reikninga í eðlisfræði þéttefnis og eðlisefnafræði.

Örgjörvar: 16x (64-bita 600 MHz Alpha 21164 með 2MB flýtiminni), átta vélar eru með 512MB vinnsluminni og hinar átta með 1024MB vinnsluminni, allar eru með 500MB víxlminni.

Stýrikerfi: 64-bita Redhat LinuX

Reikniverkefni: Rafeindakerfi í hálfleiðurum á nanó-skala,
sameindir við yfirborð málma, hraði efnahvarfa,
miðsæ rafeindakerfi, lífrænar rafrásir.

Reikniafl: 1x Alpha-21164-örgjörvi (með Compaq Fortran)
= 3.6x Intel-500MHz-örgjörvi (með g77).Þyrpingin var keypt með stuðningi, hjálp og þjónustu frá:

  • Bygginga- og tækjasjóði Rannis
  • Háskóla Íslands
  • Raunvísindastofnun Háskólans
  • Rannsóknahóp Kimmo Kaskis við Tækniháskólann í Helsinki
  • Bygginga- og tæknisviði H.Í.
  • Hugveri    Gerlinde Xander
    24.07.2000