Dæmaskammtur 11 fyrir Aflfræði (EÐL302G) 2019


Nauðsynlegt er að lesa síðuna með UTF-8 kóðun í vafra
  1. Dæmi 13-07 í bók Douglas Cline.

  2. Dæmi 13-14 í bók Douglas Cline.

  3. Dæmi 13-15 í bók Douglas Cline.

  4. Samhverfur stjarfhlutur snýst frjálst um massamiðju sína og samhverfuás. Vægi vegna núnings, τ = -bω, verkar á hlutinn. Finnið tímaþróun þáttar hornhraðans um samhverfuásinn. Væri hægt að nota þetta líkan fyrir áhrif núningskrafts í lýsingunni af snúningi samhverfs snúðs í þyngdarkrafti á hálli borðplötu?



Viðar Guðmundsson
28.10.2019