Dæmaskammtur 03 fyrir Aflfræði (EÐL302G) 2020


Nauðsynlegt er að lesa síðuna með UTF-8 kóðun í vafra
  1. Ögn með massa m hreyfist í mættinu U(x) = U_0[(x/a)2-1]2. Teiknið upp og kannið ferla agnarinnar í fasarúminu (x,ẋ).

  2. Leysið annað dæmið í fjórða kafla bókar DC.

  3. Kannið með tölulegum aðferðum kerfið í dæminu hér á undan.

  4. Notið tölulegar aðferðir til að kanna eiginleika kerfisins í fyrsta dæminu hér að ofan þegar á ögnina verkar viðnámskrafturinn -mbẋ þar sem b > 0. Skoðið lausnir með upphafshraða ẋ(0)=0.



Viðar Guðmundsson
13.08.2020