Bjólfur
130 tölvur fyrir
þunga samhliða reikninga


thumbs/bjolfur_1.png
(36 Kb)
thumbs/bjolfur_2.png
(174 Kb)

Bjólfur er með 130 2.8 GHz Intel örgjörvum með 800 MHz FSB, 134GB í vinnsluminni og 5,2 TB í diskaplássi, Linux stýrikerfi, gígabita neti. Móðurvélin er tveggja örgjörva Xeon vél með 1 TB í diskaplássi.

Bjólfur er helmingur ofurþyrpingar eða klasa sem er staðsettur á Háskólasvæðinu og hjá Íslenskum orkurannsóknum.

Hér til hægri eru frekar tilgreind verkefni frá nanóskala sameinda og örkristalla upp í fiskistofna, vetrarlægðir og jarðhitasvæði.

Fréttatilkynning um Bjólf
  • Skammtaefnafræði
  • Eðlisfræði þéttefnis
  • Hagnýtt stærðfræði
  • Véla- og iðnaðarverkfræði
  • Veðurfræði
  • Orkuforðarannsóknir

Tæknilegar upplýsingar um samhliða reikninga

Tímabundin úthlutun reikninóða


Styrktaraðilar

  • Bygginga- og tækjakaupasjóður
    Rannsóknaráðs Íslands
  • Háskóli Íslands
  • Raunvísindastofnun
  • Opin Kerfi